Tag: Hlauptu þína leið

27
ágú
2020

Fólkið hennar Höbbu fjölmennti á laugardag

Fjölskylda og vinir Hrafnhildar Garðarsdóttur fjölmenntu í Hafnarfjörð síðastliðinn laugardag og gengu saman skemmtilega leið um Ástjörn í tveimur hópum. Fyrri hópurinn gekk lengri leið með Jónatani Garðarsyni sem leiðsagði af stakrí prýði en hann býr yfir mikilli þekkingu á þessu svæði. Seinni hópurinn gekk göngustíg hringinn í kringum Ástjörnina – þessi leið er mjög skemmtileg mikil nátturúfegurð og mikið

Lesa meira

14
ágú
2020

Sérmerktir bolir komnir fyrir hlaupagarpa

Við vorum að fá afhenta sérmerktu bolina sem allir þeir sem ætla að Hlaupa sín leið fyrir Ljósið fá að gjöf í móttöku Ljóssins. Ef þú ætlar að hlaupa getur þú komið við hjá okkur á Langholtsvegi og sótt þitt eintak! Bolirnir koma í karla og kvennasniðum í small, medium og large en við fengum okkur eintök í barnastærðum. Ef

Lesa meira