Tag: Hlaup

24
júl
2019

Nokkrar gullnar reglur um hlaup

Þessa dagana snýst lífið hjá mörgum um undirbúning fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Starfsfólk Ljóssins, margir ljósberar, vinir og vandamenn eru þar í hópi en Ljósið er eitt af þeim styrktarfélögum sem þátttakendur í maraþoninu geta heitið á. Frá því í vor hefur þjálfarateymi Ljóssins boðið upp á æfingar hvern þriðjudag svo þeir sem hlaupa geti fengið sem bestan undirbúning. Auk líkamlegrar

Lesa meira