Tag: Reykjavíkurmaraþon

3
sep
2020

6,3 milljónir söfnuðust fyrir Ljósið

En sú gleði! Í síðustu viku lauk áheitasöfnun á vegum Ekki-Reykjavíkurmaraþonsins eins og við í Ljósinu köllum viðburðinn í ár. Þrátt fyrir að maraþonið hafi ekki farið fram í ár fór stór hópur af hlaupagörpum um víðan völl og safnaði áheitum hjá sínu fólki fyrir Ljósið. Niðurstaða söfnunarinnar var tilkynnt í gær og fengum við þær gleðifréttir að heilar 6,3

Lesa meira

5
ágú
2020

Söfnunin heldur áfram þó maraþon fari ekki fram í ár

Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að hætta við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár vegna Covid19. Áheitasöfnun í gegnum maraþonið hefur verið mikilvæg tekjuöflun fyrir starfsemi Ljóssins en söfnunarleiðin hefur til að mynd gert okkur kleift að fella niður allan kostnað krabbameinsgreindra við líkamsrækt, námskeið, fræðslu og margt annað. Á síðasta ári setti Ljósið, ásamt 180 öðrum góðgerðarfélögum, áheitamet og

Lesa meira

10
jún
2020

Vilt þú hlaupa til góðs í ágúst?

Nú styttist í að skipuleggjendur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka gefi út upplýsingar um skipulag hlaupsins í ár. Við bíðum spennt eins og allir hinir en gleðjumst einnig að sjá að nú þegar eru margir farnir að skrá sig á síðu Ljóssins á hlaupastyrk.is. Til ykkar allra sendum við okkar bestu þakkir og hlökkum til að hvetja ykkur áfram í ágúst! Fyrir þau

Lesa meira