Fréttir

9
sep
2014

Símasöfnun

Kæru landsmenn Við í Ljósinu erum núna í símasöfnun á landsvísu. Er það átak til að við getum haldið þessari þörfu starfsemi áfram, en hingað leita á milli 350-400 manns í hverjum mánuði eftir stuðningi og endurhæfingu. Þökkum kærlega fyrir veittan stuðning.

4
sep
2014

Styrktartónleikar Krafts

Kraftur stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess, verður með styrktartónleika í Hörpu 17. september nk. lesa meira hér

1
sep
2014

Út um borg og bæ

Nú er „Út um borg og bæ“ að hefjast aftur. Nú ætlum við að hittast tvisvar í mánuði 1. og 3. hvern fimmtudag. Einu sinni út í bæ eins og verið hefur og einu sinni í Ljósinu. Í september hittumst við 4. og 18. Fimmtudagurinn 4.sept 2014 Hittumst í anddyri Norræna hússins kl. 13:00 og skoðum sýninguna Hvítt ljós. Þeir

Lesa meira

26
ágú
2014

Ný barnanámskeið að hefjast

 Námskeið fyrir aldurinn 6-9 ára og 10-13 ára hefst 11. febrúar    Námskeið fyrir 14 -16 ára  – Auglýst síðar Námskeiðið er fyrir  börn og einnig unglinga sem eiga það sameiginlegt að vera aðstandendur. Börnin fá tækifæri að upplifa, skapa og tjá sig í gegnum leik og verkefni í öruggu og styðjandi umhverfi. Lögð er áhersla á að mæta þörfum hópsins og hvers og eins innan hans.

Lesa meira

19
ágú
2014

Ungliðahópur Ljóssins, Krafts og SKB

8
ágú
2014

Ljósið opið

Ljósið hefur nú opnað aftur eftir sumarfrí.     Dagskráin í ágúst: Viðtöl hefjast 5. ágúst Nudd: 5. ágúst Jóga hefst 12. ágúst – Athugið eingöngu kl: 10.00 – dagana 12. og 14. ágúst  Gönguhópur hefst 5. ágúst kl: 11.00 Hreyfing hefst 11. ágúst   Eldhúsið opnar 11. ágúst Handverk: Boðið verður uppá prjónakaffi á miðvikudögum og myndlist á föstudögum.

Lesa meira

15
júl
2014

Ljósið fer í sumarfrí

  Ljósið lokar í tvær vikur frá og með 17. júlí. Athugið LOKAÐ föstudaginn 18.júlí   Opnum aftur þriðjudaginn 5.ágúst. kl.8.30   Ath það er hægt að panta Minningarkort hér á síðunni og þau verða afgreidd næsta virka dag.   Dagskráin í ágúst: Viðtöl hefjast 5. ágúst Nudd: 5. ágúst Jóga hefst 12. ágúst Gönguhópur hefst 5. ágúst Hreyfing hefst

Lesa meira

24
jún
2014

Styrkjandi námskeið í Ljósinu – Haust 2014

Smellið á myndirnar til að stækka.

16
jún
2014

Stoð kynnir nýju sumarlínuna frá Amoena

  Miðvikudaginn 18.júní kl: 13.00 í Ljósinu Vilborg Jónsdóttir frá STOÐ verður með kynningu á gervibrjóstum, með og án líms.Einnig á nýju sumarlínunni á brjóstahöldurum og bolum frá Amoena.   Við bjóðum upp á 20 % afslátt af sumarlínunni og verðum með posa á staðnum Bjóðum upp á kaffi konfekt

3
jún
2014

Þegar foreldri fær krabbamein

Við vekjum athylgi á þessari flottu bók. "Þegar foreldri fær krabbamein" er til sölu hjá Krafti "félag ungra krabbameinsgreindra". Barnabókin "Begga og áhyggjubollinn" fylgir með bókinni. Bók sem lengi hefur verið þörf fyrir en er nú loksins fáanleg. Í bókinni Þegar foreldri fær krabbamein er fjallað á hreinskilinn og nærfærinn hátt um það krefjandi verkefni að ala upp börn og

Lesa meira