Dásamlegir dvergar til sölu

Magnús Steingrímsson, ljósberi og listamaður, hefur verið ötull styrktaraðili Ljóssins í gegnum árin. Hann hefður gefið okkur földan allan af fallegum hlutum sem tálgaðir hafa verið úr tré sem við höfum selt í Ljósinu. Margir kannast við jólasveinana flottu sem hafa verið vinsælir fyrir hver jól.

Nú hefur Magnús bætt við þessum virkilega skemmtilegu dvergum og eru þeir nú til sölu í móttöku Ljóssins.

Verð:

1 stykki: 2000 krónur

3 stykki: 5000 krónur

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.