Gleði í árlegu pallafjöri Ljóssins

Það er óhætt að segja að gleðin hafi verið völd í gær þegar árlegt pallafjör Ljóssins fór fram í blíðskapar veðri á Langholtsveginum. Boðið var upp á dýrindis grillmat og tónlistaratriði, og í lokin heiðruðum við alla ótrúlegu sjálfboðaliðana sem sjá til þess að daglegur rekstur Ljóssins gangi smurt fyrir sig.

Takk kærlega allir sem sáu sér fært að mæta.

Við smelltum af sjálfsögðu af nokkrum myndum.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.