Nýtt í sumar – Spjall og styrkur

Á fimmtudögum í sumar milli 10:30-12:00 munum við bjóða nýjum meðlimum í endurhæfingunni upp á fræðslu og stuðning.
Markmiðið er að nýgreindir fái fræðslu, umræður og vandaða fyrirlestra ásamt stuðning til að takast á við breytt lífsskilyrði í kjölfar veikinda og létt geta undir í uppbyggingarferlinu.

Skráning er hafin í móttöku en frekari upplýsingar má finna hér.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.