Fjör á pallinum 4. júní

Við fögnum sumrinu með bros á vör þriðjudaginn 4. júní þegar árlega pallafjörið okkar fer fram.

Boðið verður upp á dásamlegan grillaðan mat og skemmtiatriði milli 12:00 – 14:00

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.