Fréttir

13
okt
2008

Fyrirlestur með Guðrúnu Högna

  Guðrún Högnadóttir, forstöðumaður Opins Háskóla í Rvk og formaður stjórnar Ljóssins heldur spennandi fyrirlestur í Ljósinu fimmtudaginn 16.10 kl. 13:30. Þar mun hún kynna 7 venjur til árangurs í lífi og starfi:

19
mar
2008

Forsíða

Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Markmið Ljóssins er að fólk sem sækja þjónustuna fái sérhæfða endurhæfingu og stuðning þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt.