Fréttir

10
nóv
2009

Handverkssala Ljóssins

 

19
okt
2009

Solla himneska

  Solla ætlar að koma til okkar föstudaginn 23.okt kl:10 Hún ætlar að kenna okkur að gera gómsæta morgunhristinga fyrir veturinn, sem hún býr til úr möndlumjólk.

19
okt
2009

Heildrænt nudd

Nudd er góð leið til slökunar og vellíðunar.  Aðstandendur eru líka velkomnir í nudd hjá Ljósinu.  Við bjóðum uppá klukkutíma heildrænt nudd og slökun á eftir.  Gjaldið er lægra en almennt gerist eða 4.000,-  Verið að vinna að þvi að fá líka inn svæðanuddara, auglýst síðar.   Heildrænt nudd tekur mið af væntingum og ástandi nuddþega hverju sinni, slökun þegar það

Lesa meira

8
sep
2009

Kasjúkarrý f. 4-6

2 msk kaldpressuð kókosolía* 2 rauðlaukar, smátt skornir 2 tsk lífrænt karrýduft (prófið þetta nýja lífræna frá Herbaria) ½ – 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt 10 cm bita af sítrónugrasi 1 limelauf (best ef það er ferskt – fæst í asíubúðum) smá biti ferskt chilli, skorið í litla bita 3 hvítlauksrif, smátt söxuð 4 cm biti fersk engiferrót,

Lesa meira

8
sep
2009

Dahlbollur og köld sósa með

2 dl soðnar rauðar linsur 1 dl rifnar gulrætur 1 dl rifin sellerírót 1 dl malaðar kasjúhnetur 1 búnt ferskur kóríander, smátt saxaður 2 msk magnó chutney (þitt uppáhalds) 2 tsk karrýduft (t.d. það lífræna frá Herbaria) 1 tsk ger-, msg-, glútenlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá cayenne pipar ef vill Hitið ofninn í 200°C, allt er sett í hrærivél

Lesa meira

8
sep
2009

Spínat & fennelsalat

¼ poki ferskt spínat* 1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 og svo í sneiðar ½ bakki mungbaunaspírur 1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar og svo í munnbita 100 gr sykurertur, skornar í þunna strimla 10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva 50 gr furuhnetur* gott að leggja í bleyti í ½ klst. 2-3 vorlaukar, skornir í þunnar sneiðar ½ dl

Lesa meira

8
sep
2009

Basmathi hrísgrjón

4 dl lífræn basmathi hrísgrjón 6 dl vatn smá himalaya/sjávarsalt 2 heilar kardemommur 5 cm kanilstöng Skolið hrísgrjónin í köldu vatni og látið þau síðan liggja í bleyti í 30 mín í köldu vatni. Setjið þau í pott með vatninu, saltinu kardemommum og kanilstöng og látið suðuna koma upp og sjóðið í um 20 mín slökkvið undir, hafið lokið á

Lesa meira

28
ágú
2009

Fræðslufundir fyrir karlmenn

  Fundirnir verða einu sinni í viku  á miðvikudögum kl. 17:30 í 8 vikur, og hefjast 16 sept. Fræðslufundirnir hafa verið á dagskrá einu sinni áður og gáfust vel. Markmiðið er að karlmenn fái uppbyggjandi fræðslu,  og hafi gagn og  gaman af að hitta aðra í sömu aðstæðum. Farið verður í gegnum það breytingarferli sem einstklingar ganga í gegnum við
Lesa meira
24
ágú
2009

Ný stundaskrá

Þá er nýja stundaskráin okkar komin fyrir veturinn 2009. Athugið! Breytingar á yoga, Yoga sem var á mánudögum og miðvikudögum kl:16.00, hefur verið  flutt yfir á þriðjudaga kl: 16.00. Hildigunnur sér áfram um þá yogatíma,hún býður uppá mjúkt yoga með góðri slökun. Aðrir yogatímar óbreyttir, samkvæmt stundaskrá. smelltu hér til að skoða

24
ágú
2009

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram á laugardaginn þann 22.ágúst, þegar 11.487 hlauparar á öllum aldri hlupu um götur borgarinnar. Aldrei hafa fleiri skráð sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni. Það hlupu alls 164 fyrir Ljósið og þökkum við þeim öllum kærlega fyrir stuðningin. Mikil stemming skapaðist hjá klappliði Ljóssins þetta árið eins og síðustu ár, og alltaf verður hópurinn fjölmennari. Það heyrðist sagt að

Lesa meira