Samtalið heim fellur niður seinni partinn

Heil og sæl kæru vinir,

Því miður fellur fræðsla dagsins í fræðsluröðinni Samtalið heim, niður í dag.

Næsta fræðsla verður mánudaginn 27. febrúar en þá mun Elín Kristín, sálfræðiráðgjafi fjalla um erfiðar hugsanir, streitu og bjargráð.

Hægt er að lesa meira og skrá sig hér.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.