Appelsínugul viðvörun 7. febrúar

Kæru vinir,

Á morgun, þriðjudaginn 7. febrúar, verður appelsínugul veðurviðvörun í gildi í morgunsárið. Við biðjum ykkur öll um að fara varlega en ef þið eigið bókaðan tíma hjá okkur í Ljósinu og eruð ekki að treysta ykkur úr húsi þá má alltaf senda okkur póst á mottaka@ljosid.is. Við verðum í bandi í kjölfarið með nýja tímasetningu.

Kærleikskveðja,

Starfsfólk Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.