Ljósið og Kraftur með viðburð fyrir unga karlmenn 8. febrúar

Miðvikudaginn 8. febrúar klukkan 18:30 bjóða Ljósið og Kraftur ungum mönnum í mat og minigolf í Minigarðinum í Skútuvogi.

Vonumst til að sjá sem allra flesta og eiga gott kvöld.

Skráning fer fram í viðburðinum á Facebook – Smelltu hér! 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.