Karlmenn og krabbamein

karlar.jpg 

Karlmenn og krabbamein fræðslufundir með fyrirlesurum

 Vinsælir fræðslufundir sem miða að auknum skilningi og þekkingu á breytingarferli sem verður í lífi karlmanna sem greinast með krabbamein. Umsjón: Matti Ósvald heilsufræðingur, Gestafyrirlesarar eru Helgi Sigurðsson krabbameinssérfr., Snorri og Högni geðlæknar, Stebbi og Haukur sjúkraþjálfarar, Ingvar kokkur og fl. Hefst mánudaginn 27 sept. 17:30-19:00, 10 skipti.

 

blar.jpg

 NÝTT
Spjall og umræðufundir fyrir karlmenn

Mánudagskvöld kl. 19:30, tilvalið fyrir þá sem hafa farið á fræðslufundina en vilja halda áfram að hittast. Umsjón: Matti Ósvald heilsufræðingur. Hefst mánudaginn 27 sept

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.