eftir Margréti Örnu Öllum er nauðsynlegt að slaka á daglega. Ég tala nú ekki um á tímum hraða, streitu og stressi þar sem kröfurnar eru svo miklar að standa sig á öllum sviðum. Það þarf ekki langan tíma og 10 mínútur geta endurnært þig á sál og líkama. Slökun er tækni sem gerir þér kleift að róa hugann, slaka á
eftir Margréti Örnu Í gegnum huga okkar fara þúsundir hugsana á hverri sekúndu og við grípum einungis brotabrot af þeim. Sumar af þessum hugsunum festast í undirvitund og hafa áhrif á það hvernig við skilgreinum okkur, hvernig okkur líður og hvernig við bregðumst við. Það er oft talað um að við séum þrælar hugans, að það sé sem sagt hugurinn
eftir Sigrúnu Þóru Sveinsdóttur Á þessum tímum þar sem umhverfi flestra minnkar og viðvera eykst með eigin hugsunum getur verið auðvelt að detta í neikvæðar og erfiðar hugsanir. Nú reynir á að hafa jákvæð áhrif á það sem við höfum stjórn á, þ.e. hvaða viðhorf og hugsanir við höfum um aðstæður okkar í dag. Við erum ekki að tala um
Öll höfum við okkar föstu venjur í daglegu lífi. Sumar tengjast heimilinu en aðrar því sem við gerum fyrir utan heimilið. Eins og staðan er í dag er jafnvel búðarferðin farin að taka á sig nýja mynd. Margir eru að panta vörur af netinu og fá sent heim. Allavega er ekki reiknað með því að fjölskyldan fari saman í verslunarferð
Það er dýrmæt stund á námskeiðum hjá mér í Ljósinu, þar sem við förum saman í gegnum aðferðir sem efla og bæta andlega heilsu. Áhuginn og viljinn til að bæta sig og læra skín skært frá þátttakendum námskeiðanna. Um leið og við tökum umræðustund eða förum í aðferðirnar í tímunum er fólk tilbúið í slaginn og það er alltaf jafn
Á hverjum miðvikudegi leiðir Birna Markúsdóttir, íþróttafræðingur og hláturmildasti starfsmaður Ljóssins, stóran hóp ljósbera sem eru með grænt ljós frá sínum lækni út í náttúruna í leit að ævintýrum. Við fengum Birnu til að setjast niður í smá stund og segja okkur frá þessum skemmtilega hópi. Afhverju ætti fólk að koma í útivistina? „Af því þú færð orku úr útivist!
Rakel, Sara Líf, Arnar Leó og Karítas Mía eru kraftmikil fjölskylda sem ber hlýjar taugar til Ljóssins. Rakel er dóttir Þorsteins Jakobssonar sem er forsprakki Esjugöngunnar og því eiga þau ekki langt að sækja ævintýraþránna og drifkraftinn. Í tilefni Ljósafossins okkar niður Esjuna kíktu þau við hjá okkur á Langholtsveginum og spjölluðu við okkur um afhverju þau taka þátt á