Tag: Slökun

27
apr
2020

Af hverju slökun?

eftir Margréti Örnu Öllum er nauðsynlegt að slaka á daglega. Ég tala nú ekki um á tímum hraða, streitu og stressi þar sem kröfurnar eru svo miklar að standa sig á öllum sviðum. Það þarf ekki langan tíma og 10 mínútur geta endurnært þig á sál og líkama. Slökun er tækni sem gerir þér kleift að róa hugann, slaka á

Lesa meira