Tag: Þrautseigja og innri styrkur

10
feb
2020

Tilgangur og vellíðan – Hvað skiptir þig mestu máli? | Pistill frá Sigrúnu Þóru Sveinsdóttur sálfræðing

Það styttist óðfluga í að næsta námskeið Þrautseigja og innri styrk hefjist og að því tilefni fengum við Sigrúnu Þóru sálfræðing og höfund námskeiðsins til að setja niður nokkra punkta um hvernig við öll getum komið auga á tilgang okkar og aukið vellíðan. Það er dýrmæt stund á námskeiðum hjá mér í Ljósinu, þar sem við förum saman í gegnum

Lesa meira