Tag: Þrautseigja og innri styrkur

10
feb
2020

Tilgangur og vellíðan – Hvað skiptir þig mestu máli? | Pistill frá Sigrúnu Þóru Sveinsdóttur sálfræðing

Það er dýrmæt stund á námskeiðum hjá mér í Ljósinu, þar sem við förum saman í gegnum aðferðir sem efla og bæta andlega heilsu. Áhuginn og viljinn til að bæta sig og læra skín skært frá þátttakendum námskeiðanna. Um leið og við tökum umræðustund eða förum í aðferðirnar í tímunum er fólk tilbúið í slaginn og það er alltaf jafn

Lesa meira