Gleðilega páska kæru vinir. Við hjá Ljósinu óskum ykkur yndislegra stunda í páskafríinu. Ljósið opnar aftur 6.apríl, en þó með takmörkunum. Hafið það sem allra best yfir páskana! Bestu kveðjur, Starfsfólk Ljóssins
Anna Guðrún og Brynja komu til okkar nýlega fyrir hönd hóps sem kallar sig Fjósakonur. Tilefni þessarar heimsóknar var að afhenda risa skjá og tússtöflu fyrir æfingasalinn okkar. Höfðu nokkrar þeirra sem nýta sér æfingarsal Ljóssins heyrt þjálfarana tala um hvað það væri gott ef hægt væri að skrifa æfingarnar upp á tússtöflu og ákvaðu þá Fjósakonurnar að taka sig
Aðalfundur Ljóssins verður haldinn þriðjudaginn 4. maí næstkomandi klukkan 16:30 í húsakynnum Ljóssins að Langholtsvegi 43. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Kærar kveðjur, Stjórn Ljóssins
Dear friends, We are adapting our rehabilitation once again in accordance with stricter disease prevention measures. Our housing will be open with restrictions from Thursday 25 March until further notice. This applies to both buildings. Interviews, massages and beauty treatments will take place as planned. Those who have booked interviews with professionals keep their time but have the choice of
Kæru vinir, Vegna nýjustu aðgerða ríkisstjórnarinnar viljum við sýna ábyrgð, og skerðum því starfsemina. Húsnæði Ljóssins verður opið með takmörkunum frá og með fimmtudeginum 25. mars og fram að páskum. Á það einnig við um tækjasal Ljóssins. Það verður opið fyrir viðtöl, nudd og snyrtingu. Þeir sem eiga bókuð viðtöl hjá fagaðila halda sínum tíma, og hafa val um að
Í ljósi nýjustu frétta skerpum við á sóttvörnum í Ljósinu. Við höldum áfram að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja áframhaldandi endurhæfingarstarf í Ljósinu samhliða Covid-19. Við höldum áfram að bera grímur í öllum rýmum Ljóssins. Starfsfólk Ljóssins sótthreinsar yfirborðsfleti í öllum rýmum mjög reglulega. Handþvottur og spritt eru kjarninn í einstaklingsbundnum sóttvörnum sem við vitum
Eftir Elinborgu Hákonardóttur umsjónamann handverks Hvað er flæði? Flæði er er ástand sem við getum komist í þegar við gerum eitthvað sem veitir okkur ánægju, eitthvað sem ekki er of auðvelt en heldur ekki of krefjandi. Þegar ástand flæðis er náð er talað um að tilfinning fyrir eigin sjálfi og tíma hverfi og eftir situr tilfinning mikillar vellíðunar eða
Nú eru að fara af stað hinir frábæru jafningjahópar kvenna. Við höfum ákveðið að skipta hópnum frá 46 ára í tvennt. Annars vegar konur á aldrinum 46-59 ára og hinsvegar 60 ára og eldri, semsagt bæði hópar á besta aldri. Við stefnum á að hafa gleðina í forgrunni inn í vorið, en við ætlum byrja á skemmtilegu listahoppi í miðbæinn
Elín Kristín Guðmundsdóttir, eða Ella eins og hún er yfirleitt kölluð, greindist með brjóstakrabbamein árið 2018. Hluti af ferli Ellu var endurhæfing í Ljósinu, en hún segist ekki geta þakkað nægsamlega þá þjónustu sem hún fékk þar, fagmennskan var fram í fingurgóma. Ljósið er henni afar kært, þar kynntist hún góðu starfi, byggði sig upp líkamlega og andlega, borðaði yndislegan
Eftir Guðbjörgu Dóru iðjuþjálfa Hygge er danskt hugtak og íslenska orðið kósý kemst nálægt því en nær merkingunni samt ekki alveg. Hvaða hugrenningatengsl myndast hjá þér þegar þú heyrir hygge? Hvað gerir þú þegar þú hygger? Kúrir undir teppi með kertaljós? Orðin sem detta inn þegar minnst er á hygge eru m.a. notalegt, mýkt, hlýja, vellíðan, nánd, nærvera, tengsl, rólegheit,