Við hringjum og leitum að Ljósavinum

Kæru vinir,

Í dag hefjast úthringingar þar sem fólki er boðið að gerast Ljósavinur. Okkur þætti vænt um ef þið takið vel á móti því góða fólki sem hringir fyrir hönd Ljóssins.

Njótið dagsins.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.