Ný hurð við aðalinngang Ljóssins í vikunni

Kæru vinir,

Næstu daga setjum við upp nýja sjálfvirka hurð við aðalinnganginn í Ljósinu. Er það gert til að auka aðgengið fyrir okkar fólk og að þeir sem þurfa að sækja endurhæfingu til okkar komist sinnar leiðar.

 

Á meðan á viðgerð stendur biðjum við ykkur að ganga inn í húsið að neðanverðu.

 

Hjartans þakkir fyrir skilninginn,

Starfsfólk Ljóssins.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.