Gjöf til minningar um dóttur góðs vinar

Fyrrum félagar úr Bjartri Framtíð færðu Ljósinu einnar milljón króna gjöf.

Með framlagi þessu vilja þau minnast Elvu Gestsdóttur sem lést nýverið eftir hetjulega baráttu við krabbamein.

Við sendum okkar hlýjustu þakkir fyrir styrkinn og einlægar samúðarkveðjur til allra aðstandenda.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.