Tímar í tækjasal falla niður

Í næstu viku halda þjálfarar Ljóssins til Kaupmannahafnar á ráðstefnu í líkamlegri endurhæfingu krabbameinsgreindra.

Næstkomandi föstudag, 23. september, mun tækjasalur Ljóssins því loka klukkan 13:00. Tækjasalur Ljóssins verður opinn mánudaginn 26. september milli kl. 9:00-12:00 og 13:00-14:00.

Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag falla allir hóptímar niður, en jóga og slökun verður á miðvikudag.

Allir tímar byrja aftur samkvæmt stundaskrá frá og með fimmtudeginum 29. september.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.