Bogga

17
mar
2021

Flæði – Þegar tíminn hverfur og vellíðan tekur völd

Eftir Elinborgu Hákonardóttur umsjónamann handverks   Hvað er flæði? Flæði er er ástand sem við getum komist í þegar við gerum eitthvað sem veitir okkur  ánægju, eitthvað sem ekki er of auðvelt en heldur ekki of krefjandi. Þegar ástand flæðis er náð er talað um að tilfinning fyrir eigin sjálfi og tíma hverfi og eftir situr tilfinning mikillar vellíðunar eða

Lesa meira

4
mar
2021

Hygge – aðeins meira en kósý

Eftir Guðbjörgu Dóru iðjuþjálfa Hygge er danskt hugtak og íslenska orðið kósý kemst nálægt því en nær merkingunni samt ekki alveg. Hvaða hugrenningatengsl myndast hjá þér þegar þú heyrir hygge? Hvað gerir þú þegar þú hygger? Kúrir undir teppi með kertaljós? Orðin sem detta inn þegar minnst er á hygge eru m.a. notalegt, mýkt, hlýja, vellíðan, nánd, nærvera, tengsl, rólegheit,

Lesa meira

11
feb
2021

Úr viðjum fortíðar og framtíðar – núvitund í daglegu lífi

Eftir Elínu Kristínu Klar sálfræðiráðgjafa Við getum varið miklum tíma og orku í að velta upp fortíð og framtíð. Hugsanir geta snúist í hringi og fests í því sem hefði mátt betur fara. Við liggjum kannski uppi í sófa til að slaka á en erum föst í eftirsjá yfir einhverju sem við sögðum við félaga í síðustu viku; hefði ég

Lesa meira

8
feb
2021

Skrifaðu!

Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur iðjuþjálfa   Vegna þess að við erum ólíkir einstaklingar þá henta okkur mismunandi leiðir til vellíðunar. Ef eitthvað hvílir á þér hentar þér kannski að tala og skýra hugsunina upphátt. Öðrum hentar betur að skrifa. Blanda af hvoru tveggja getur líka verið góð hugmynd, ef það hentar þér. En einhver útrás, hvort sem hún er skrifleg eða

Lesa meira

21
jan
2021

Að öðlast þrautseigju með núvitund

Eftir Elínu Kristínu Klar sálfræðiráðgjafa   Á lífsleiðinni getum við ekki stýrt raunveruleikanum sem á okkur dynur. Erfiðleikar eins og heimsfaraldur eða erfið veikindi eru til að mynda staðreyndir sem við fáum ekki breytt. Góðu fréttirnar eru þó þær að það er ekki aðeins raunveruleikinn sjálfur sem hefur áhrif á tilfinningar okkar og hegðun heldur túlkun okkar á honum. Það

Lesa meira

20
jan
2021

Námskeið á döfinni

Nú eru tvö námskeið að fara að hefjast á næstu vikum og er enn möguleiki á að skrá sig til þátttöku. Annarsvegar er það námskeiðið „Fólk með langvinnt krabbamein“ sem hefst þann 26.janúar. Markmið þess er að þátttakendur auki jafnvægi sitt í daglegu lífi, virkni, vellíðan og von auk þess að njóta stuðnings jafningja. Hægt er að lesa frekar um

Lesa meira

18
jan
2021

Uppfærð stundaskrá í Ljósinu

Nú er nýtt ár hafið og dagskráin í Ljósinu að komast á fullt skrið. Námskeið og handverkshópar eru ýmist komin af stað eða við það að hefjast. Vegna síðustu rýmkunar á fjöldatakmörkunum vegna Covid-19 höfum við sem dæmi getað fjölgað þeim sem mæta í salinn og aðra hópa. Áfram er þó nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram í tíma en það

Lesa meira

14
jan
2021

Óskaspjöld og gylltur Hummer

Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur iðjuþjálfa   Óskaspjöld Einu sinni, í upphafi árs 2020, enduðu sum námskeið í Ljósinu á því að fólk bjó sér til óskaspjald. Við útveguðum stórt karton fyrir hvern og einn, fullt af tímaritum, skæri og lím, allir sátu saman, flettu, klipptu út og límdu á kartonið. Þessir óskaspjalda tímar voru vinsælir og flestum kom á óvart hvað

Lesa meira

11
jan
2021

Vinkvenna minnst

Elín Einarsdóttir færði Ljósinu peningagjöf um daginn að upphæð 200 þúsund krónur. Gjöfina vildi hún tileinka vinkonum sínum Elsu Ester Sigurfinnsdóttur og Hallfríði Ólafsdóttur. Hallfríði kynntist Elín þegar þær voru 9 ára gamlar í skólahljómsveit Kópavogs en Elsu fyrir rúmum áratug. Um tíma áttu þær þó allar samleið þegar þær voru saman í bókaklúbbi sem Elín stofnaði. Gjöfin sem Elín

Lesa meira

17
des
2020

Hvernig snýst iðjuhjólið þitt?

Eftir Guðnýju Katrínu Einarsdóttur iðjuþjálfa Þeir sem verið hafa í Ljósinu í nokkurn tíma hafa eflaust heyrt iðjuþjálfa tala um jafnvægi í daglegu lífi, enda frasi sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Með því er átt við að jafnvægi sé á milli mismunandi hlutverka og iðju í okkar lífi, við náum að sinna mismunandi þörfum okkar og hlutverkum, án

Lesa meira