Tag: Fjarheilbrigðisþjónusta

9
ágú
2021

Skráðu þig í stuðningsúrræði Sidekick Health og Ljóssins

Nú er opið fyrir skráningar í fjögurra vikna rannsókn á stafrænu stuðningsúrræði í Ljósinu fyrir fólk í krabbameinsmeðferð. Úrræðið var hannað af læknum og sérfræðingum Sidekick Health, og geta allir sem eru í virkri lyfja- eða geislameðferð skráð sig í rannsóknina. Þátttaka í verkefninu veitir aðgang að Sidekick Appinu þar sem sent verður fræðsluefni og stutt verkefni. Einnig fá þátttakendur

Lesa meira

3
sep
2020

6,3 milljónir söfnuðust fyrir Ljósið

En sú gleði! Í síðustu viku lauk áheitasöfnun á vegum Ekki-Reykjavíkurmaraþonsins eins og við í Ljósinu köllum viðburðinn í ár. Þrátt fyrir að maraþonið hafi ekki farið fram í ár fór stór hópur af hlaupagörpum um víðan völl og safnaði áheitum hjá sínu fólki fyrir Ljósið. Niðurstaða söfnunarinnar var tilkynnt í gær og fengum við þær gleðifréttir að heilar 6,3

Lesa meira

28
ágú
2020

Ljósið semur um fjarheilbrigðisþjónustu

Í dag, föstudaginn 28. ágúst, var stigið mikilvægt skref í að bæta endurhæfingarferli krabbameinsgreindra á landsbyggðinni, með undirritun samnings samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis við Ljósið um fjarheilbrigðisþjónustu í endurhæfingu krabbameinsgreindra. Þau sem greinast með krabbamein og eru búsett á landsbyggðinni hafa hingað til í litlum mæli haft kost á að nýta sér þjónustu Ljóssins, enda er hún eins og

Lesa meira