Fréttir

13
jún
2016

Pallafjör 14. júní kl. 12.00

Þriðjudaginn 14. júní ætlum við að efna til pallafjörs í Ljósinu. Vígð verða ný garðhúsgögn sem við fengum að gjöf og boðið verður upp á ljósamat, grillaðar pylsur og súkkulaðiköku. Hlökkum til að sjá ykkur öll – stóra sem smáa. 

13
jún
2016

Tai Ji í Ljósinu

Við erum mjög ánægð að kynna TAI JI  námskeið í Ljósinu – endurhæfingar – og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda 13. til -16. júní 2016 Giuseppe Urselli* kennir gleði Tai ji æfinganna og heimspekina á bakvið þær. Markmiðið er að kynnast gleði Tai ji heimspekinnar, þjálfun og hreyfa okkur í flæðinu á milli orku jarðar og himna til að öðlast meiri sveigjanleika

Lesa meira

11
jún
2016

Útivistarhópur Ljóssins

Göngur útivistarhópsins eru skipulagðar gönguferðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins komandi miðvikudaga. Farið verður frá Ljósinu kl. 12.30 en einnig er hægt að mæta beint á bílastæðið sem gefið er upp fyrir viðkomandi göngu, rétt fyrir kl. 13.00. Umsjón með hópnum hefur Margrét Indriðadóttir sjúkraþjálfari.   15.júní – Breiðholtið Miðvikudaginn 15. júní verður gengið í kringum Efra-Breiðholtið. Mætum í Ljósið kl 12:30

Lesa meira

19
maí
2016

Fræðslukvöld í Ljósinu

 

12
maí
2016

Ný sumarstundaskrá

Ný dagskrá fyrir maí/júní 2016 sjá hér

11
apr
2016

Styktarkvöld Ljóssins

Styrktarkvöldið verður haldið þann 12.apríl á Café Rosenberg við Klapparstíg.  Hefst kl 21.00  Miðaverð: 2000 (að sjálfsögðu má leggja meira í málefnið) Ath - 20 ára aldurstakmark. Fram koma: - Elísabet Ormslev - Ari Eldjárn - Stefán Hilmarsson - Alda Dís - Jón Jónsson ATH - AÐEINS 150 MANNS KOMAST AÐ - FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR - ENGINN POSI ER
Lesa meira
11
apr
2016

Langar þig að styrkja þig til að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágúst ?

Við í Ljósinu ætlum að hjálpa þér til þess. Útihópur sem leggur áherslur á styrktaræfingar, skokk og hlaup fer af stað fimmtudaginn 28. apríl nk. kl 15:30 Við í Ljósinu yrðum afskaplega þakklát ef hópurinn myndi skrá sig inná hlaupastyrkur.is og hlaupa fyrir Ljósið í Reykjavíkurmaraþoni þann 20. ágúst nk., hvort sem það eru Ljósberar, aðstandendur, starfsfólk eða aðrir.  

17
mar
2016

Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins 2016

                                                              Yndislegt fyrir okkur öll sem stöndum að Ljósinu Verðlaunafé fyrir sjálf samfélagsverðlaunin er 1,2 milljónir króna.Tilnefningin var eftirfarandi: Félagasamtök sem hafa unnið framúrskarandi mannúðar- eða náttúruverndarstarf og lagt sitt af

Lesa meira

14
mar
2016

Slökunarnámskeið með Lilju

Kennsla í slökun miðvikudagana 30. mars og 6 apríl 2016 kl. 10:30 -12:00. – SKRÁNING Í SÍMA 5613770 Fyrri tími: Kennd verður róandi öndun og einföld slökunartækni Síðari tími: Kennd verður sjónsköpun. Í lok hvors tíma er hópslökun sem byggir á aðferðum dáleiðslu. Markmiðið er að þátttakendur læri aðferðir (róandi öndun og slökun) til að hafa áhrif á líðan sína. Um

Lesa meira

10
mar
2016

Mottudagurinn 11. mars

Við sýnum samstöðu hér í Ljósinu og tökum þátt, endilega látið sjá ykkur – hver veit nema eitthvað gómsætt verði á borðum.  Hlökkum til að sjá ykkur. MOTTUDAGURINN 11. MARS Föstudaginn 11. mars 2016 hvetur Krabbameinsfélagið alla landsmenn, konur og karla, til að halda upp á Mottudaginn með því að leyfa karlmennskunni að skína sem aldrei fyrr! Á Mottudeginum látum

Lesa meira