Pallafjör 14. júní kl. 12.00

Þriðjudaginn 14. júní ætlum við að efna til pallafjörs í Ljósinu. Vígð verða ný garðhúsgögn sem við fengum að gjöf og boðið verður upp á ljósamat, grillaðar pylsur og súkkulaðiköku.

Hlökkum til að sjá ykkur öll – stóra sem smáa. 

pallafjr_net_2.jpg

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.