Útivistarhópur Ljóssins

Göngur útivistarhópsins eru skipulagðar gönguferðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins komandi miðvikudaga. Farið verður frá Ljósinu kl. 12.30 en einnig er hægt að mæta beint á bílastæðið sem gefið er upp fyrir viðkomandi göngu, rétt fyrir kl. 13.00. Umsjón með hópnum hefur Margrét Indriðadóttir sjúkraþjálfari.

 

15.júní – Breiðholtið

Miðvikudaginn 15. júní verður gengið í kringum Efra-Breiðholtið.

Mætum í Ljósið kl 12:30 eða á bílastæðið við Fella- og Hólakirkju kl 13:00.

Gengið verður kringum hverfið, mest á malarstígum, um 5,5 km.

Sjáumst!

Fjóla

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.