Lærðu að tálga þinn eigin fugl

Vilt þú læra að tálga þinn eigin fugl?

Í næstu viku hefst nýtt námskeið þar sem Bjarni listamaður í tálgun og útskurði mun kenna þátttakendum að tálga sinn eiginn fugl. Á þessu námskeiði öðlast þú færni til þess að móta þína eigin hönnun. Verða frjáls eins og fuglinn í trétálgun.

Námskeiðið hefst fimmtudaginn 24.febrúar kl:13.00 – 15.30 og spannar fjögur skipti. Allt efni er innifalið.

Hámarksfjöldi á námskeiðið er 8 manns – Fyrstur kemur fyrstur fær.

Skráning er hafin í móttöku Ljóssins í síma 561-3770 eða með því að senda póst á mottaka@ljosid.is

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.