Grímur nú valfrjálsar í Ljósinu

Frá og með deginum í dag, 14. febrúar, fellur grímuskylda niður í Ljósinu og eru grímur nú valkvæðar.

Allir þeir sem eru með kvefeinkenni eru þó beðnir um að bera grímur.

Fagaðilar sem vinna í miklu nágvígi við þjónustuþegar; nuddarar og snyrtifræðingur, bera grímur á meðan á meðferð stendur.

Við minnum á mikilvægi persónulegra sóttvarna.

 

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.