Flughálka á bílastæði Ljóssins

Kæru vinir,

Við bendum öllum  þeim leið eiga á Langholtsveginn að mikil hálka er á bílaplani Ljóssins.  Beðið er eftir að planið sé sandað. Við biðjum alla um að fara extra varlega.

Passið ykkur líka á furðuverum sem eru á sveimi vegna Öskudags. Öllum kærvelkomið að taka þátt í eigin gervi.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.