Hægt er að panta viðtal í næringarráðgjöf, bæði einstaklingsviðtal (1 klst) eða hópviðtal (2 klst). Markmiðið með viðtalinu er að finna leiðir til að bæta mataræði. Í einstaklingsviðtali er ráðgjöfin einstaklingsmiðuð, farið er yfir matardagbók og fundin leið til að setja raunhæf markmið til að bæta mataræði. Hópviðtal (3-5 saman) er í formi fræðslu og umræðna. Ef áhugi er
Hugleiðsluskólinn heldur áfram Mánudagana 25.feb, 4.mars, 11. mars, og 18.mars Kl:12:30-13:00 Hugleiðsla hefur í gegnum aldirnar verið ein einfaldasta og áhrifaríkasta leiðin til að öðlast jákvæðara og kyrrara hugarástand. Hugleiðslan hjálpar okkur að læra að ríkja yfir eigin huga, öðlast sanna sjálfsvirðingu og virkja þá góðu eiginleika sem innra með okkur búa. Í heimi sívaxandi hraða og streitu, er fátt
Solla á Gló ætlar að kíkja til okkar föstudaginn 8.feb frá kl: 10-12.00 Hún ætlar að kenna okkur að gera : Grænan djús Auðveld boost Möndlumjólk Allir velkomnir
Nýtt námskeið í Ljósinu Aftur til vinnu Námskeiðið er lokað námskeið fyrir fólk (að hámarki 10 manns í einu) sem er að fara aftur til vinnu eða í nám innan 6 mánaða. Markmiðið er að fólk fái fræðslu og stuðning sem stuðlar að því að undirbúa sig til vinnu á ný eftir veikindaferli. Hjúkrunarfræðingur, iðjuþjálfi, sjúkraþjálfari og ráðgjafi í
Fyrir fólk sem hefur greinst oftar en einu sinni eða er með langvinnt krabbamein. Nýtt námskeið hefst 9.apríl Umsjón: Rannveig Björk Gylfadóttir hjúkrunarfræðingur, (MS í krabbameinshjúkrun og diploma í hugrænni atferlismeðferð og Anna Sigríður Jónsdóttir iðjuþjálfi. sjá nánar hér
Fræðslu – og stuðninghópur fyrir konur, sem eru að greinast í fyrsta skipti og/eða greindust á sl. ári. Umsjón: Erna Magnúsdóttir yfiriðjuþjálfi, auk margra gestafyrirlesara. Lesa meira hér
Nú eru að hefjast styrkjandi námskeið í Ljósinu – skráning er hafin í Ljósinu í síma 5613770 sjá lista yfir námskeið hér
Nú er vetrarstarf ungliðahóps Ljóssins, SKB og Krafts að hefjast smelltu hér til að skoða dagskrá fyrir veturinn 2013 Ungliðahópurinn er fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.
Ný stundaskrá fyrir veturinn 2013 Smelltu hér til að skoða