Ný námskeið

Markmið með námskeiðum í Ljósinu.

Markmiðið er að fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra fái fræðslu, umræður og stuðning til að takast á við breytt lífsskylirði í kjölfar veikinda. Unnið er markvisst að því að efla lífgæðin í öruggu og styðjandi umhverfi. Stór hópur fagaðila koma að námskeiðunum. Skráning er hafin í síma 5613770

Námskeið sem eru í boði í Ljósinu 2017.

Hefst 18. janúar – Aftur til vinnu eða náms 

Hefst 23. janúar – Fræðsla fyrir nýgreindar konur, yngri hópur, 50 ára og yngri

Hefst 25. janúar – Aðstandendur 20 ára og eldri

Hefst 27. janúar – Fræðsla fyrir nýgreindar konur eldri hópur, 51 árs og eldri 

Hefst 2. febrúar – Aðstandendur – Börn 6-14 ára

Nýtt! Hefst 3.febrúar – Fræðsla og stuðningur fyrir fólk sem er að greinast í annað skipti,upplýsingar í Ljósinu

Hefst 6. janúar – Fræðsla og stuðningur fyrir fólk með langvinnt krabbamein

Hefst 6. febrúar – Fræðslufundir fyrir karlmenn

Hefst 9. febrúar – Núvitund í daglegu lífi –  Kynningarfundur 31.janúar kl:13.00

Út fyrir kassann. Ungmenni 14-16 ára – hefst í mars

Hjóna og paranámskeið. Auglýst síðar

Ungmenni 17-20 ára. Auglýst síðar

 

Ljósið er að auki með marga stuðningshópa.

Jafningjahópar, aldursskipt

Ungir makar

Strákamatur

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.