Greinar og verkefni

19
okt
2020

Útivist bætir og kætir – líka á veturna

eftir Guðrúnu Erlu Þorvarðardóttur Nú þegar daginn er að stytta og kuldinn sækir að er erfiðara að fara út og hreyfa sig. En það er gott að hreyfa sig utandyra í fersku lofti. Það gefur okkur aukna orku og okkur líður betur á eftir. Hversu lengi við erum úti eða hversu langt við göngum fer eftir dagsforminu okkar, stundum getum

Lesa meira

19
okt
2020

Gleði og dund í steinastund

Hún okkar Sigrún Marinósdóttir kom við í Ljósinu í dag til að taka stöðuna á hvernig gengi nú þegar starfsemi Ljóssins er með minna móti vegna Covid19. Eins og mörg ykkar vita þá er Sigrún alger töfrakona þegar kemur að ýmsu handverki en hún hefur verið leiðbeinandi á ýmsum námskeiðum hér í Ljósinu eins og steinamáluninni sem var ansi vinsælt

Lesa meira

19
okt
2020

Hvað gerist þegar þú ferð í nálastungur og nudd?

eftir Brynju Árnadóttur Í líkama þínum eru 14 orkubrautir sem á eru margvísleg svæði eða punktar. Þegar stungið er í þessa punkta hefur það áhrif á flæðið í þeirra orkubraut sem punkturinn er staðsettur á. Fleiri orkubrautir tengjast svo þessum aðabrautum en þær hafa þó ekki sína eigin punkta. Stærsta rásin er blöðrubrautin en hún liggur frá höfði, niður eftir

Lesa meira

15
okt
2008

Látum Ljósið skína

Nú er hafin sala á OROBLU leggings til styrktar Ljósinu.  Buxurnar verða seldar í húsnæði Ljóssins að Langholtsvegi 43, og verslunum sjá auglýsingu.  Því fleiri buxur sem við seljum sjálf því meiri ágóði fyrir Ljósið.  Tökum nú höndum saman og auglýsum þetta verkefni vel. Allar stærðir, kostakaup eða 1.200 kr.