Greinar og verkefni

10
des
2020

Hvað er það með þessar jólamyndir?

Eftir Kolbrúnu Höllu iðjuþjálfa Það er snjókoma, myrkur og kalt úti. Þú ert búin að setja upp jólaljós og jafnvel baka smákökur, nú eða bara kaupa þær. Hvað er þá meira freistandi en að setjast upp í sófa með teppi, smákökur og kakó eða jólaöl og setja á eina hugljúfa jólamynd?   Hamingjan í ræmunni Fyrir mörgum er það órjúfanleg

Lesa meira

7
des
2020

Hátíðar-hám

Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur, iðjuþjálfa Öllum finnst gaman að gera eitthvað. Það sem okkur finnst gaman breytist með tímanum og eftir tímabilum. Það skiptir líka máli með hverjum við erum. Um jólin fylgjum við alls konar hefðum sem við tengjum við hátíðarnar. Erum við sátt við þessar hefðir? Fylla þær okkur gleði og hamingju? Hvað er kósý? Um jólin viljum við

Lesa meira

18
nóv
2020

Kenningin um skeiðarnar

Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur, iðjuþjálfa Christine Miserandino er með sjúkdóm sem kallast rauðir úlfar. Veikindin hafa haft umtalsverð áhrif á hennar daglega líf og hún hefur þurft að aðlaga verkefni sín breytilegri líðan og orku. Kvöld eitt var hún að útskýra fyrir bestu vinkonu sinni hvernig það væri að vera veik, hvernig það raunverulega væri að finna fyrir verkjum, vera þreytt

Lesa meira

3
nóv
2020

Flæðidagbók – dagbók fyrir augað

Eftir Elinborgu Hákonardóttur Margir hafa haldið og halda dagbækur, sumir hafa gert það frá því þau voru börn og aðrir hafa kannski gripið í það á ákveðnum tímabilum yfir ævina. Þegar við hugsum um dagbókarskrif þá er ekki ólíklegt að upp í hugan komi hugmyndir um mikinn texta, þar sem farið er yfir verk dagsins, hugsanir, áætlanir fyrir framtíðina og

Lesa meira

3
nóv
2020

Sogæðakerfið og meðferð við sogæðabjúg

eftir Kolbrúnu Lís Viðarsdóttur Sogæðar mynda sérstakt æðakerfi um allan líkamann með þeirri undantekningu að þær finnast ekki í æðakerfi, miðtaugakerfi og rauðum beinmerg. Í fyrstu eru sogæðaháræðar lokulausar en safnast saman í stærri æðar sem eru með lokum og sléttum vöðvafrumum í æðaveggnum. Þær líkjast bláæðum hvað gerð snertir en hafa þynnri veggi, fleiri lokur og eru með eitla

Lesa meira

3
nóv
2020

Ljósið í þjónandi forystu

Eftir Ernu Magnúsdóttur forstöðukonu Ljóssins    Ljósið og hugmyndafræði þjónandi forystu Í febrúar 2019 útskrifaðist ég úr meistaranámi við Háskólann á Bifröst, í forystu og stjórnun.  Ástæðan fyrir því að ég valdi þetta nám var áhugi minn á hugmyndafræði sem heitir Þjónandi forysta en sú hugmyndafræði hefur verið að ryðja sér til rúms sl. áratugi. Markmið okkar í Ljósinu er

Lesa meira

30
okt
2020

Tilhlökkunarferðalagið

eftir Guðbjörgu Dóru Tryggvadóttur, iðjuþjálfa   „Ég hlakka svo til …“ „Mikið verður gaman þegar …“ „Vá, hvað verður gott að vera laus við …“ Tilhlökkunin er gjöf og við ættum að vera meðvituð um að virkja hana. Í tilhlökkun er að finna drifkraft, gleðisprota og von. Hún hjálpar okkur að brjóta upp tilbreytingarlitla daga og gerir lífið bærilegra. Þið,

Lesa meira

20
okt
2020

Endurhæfing eftir aðgerð á brjósti

eftir Ingu Rán Gunnarsdóttur Það er mikilvægt fyrir konur jafnt sem karla, sem gangast undir aðgerð á brjósti, að huga vel að þjálfun og hreyfingu að aðgerð lokinni. Við inngrip sem þetta er ekkert óeðlilegt að skerðing verði á hreyfingu í kjölfarið og til að sporna gegn þeirri þróun er mikilvægt að byrja snemma að vinna gegn skerðingunni með réttum

Lesa meira

19
okt
2020

Útivist bætir og kætir – líka á veturna

eftir Guðrúnu Erlu Þorvarðardóttur Nú þegar daginn er að stytta og kuldinn sækir að er erfiðara að fara út og hreyfa sig. En það er gott að hreyfa sig utandyra í fersku lofti. Það gefur okkur aukna orku og okkur líður betur á eftir. Hversu lengi við erum úti eða hversu langt við göngum fer eftir dagsforminu okkar, stundum getum

Lesa meira

19
okt
2020

Gleði og dund í steinastund

Hún okkar Sigrún Marinósdóttir kom við í Ljósinu í dag til að taka stöðuna á hvernig gengi nú þegar starfsemi Ljóssins er með minna móti vegna Covid19. Eins og mörg ykkar vita þá er Sigrún alger töfrakona þegar kemur að ýmsu handverki en hún hefur verið leiðbeinandi á ýmsum námskeiðum hér í Ljósinu eins og steinamáluninni sem var ansi vinsælt

Lesa meira