Eftirfarandi námskeið, fræðsla og hópar eru sérstaklega í boði þau sem hafa greinst með krabbamein og búsett eru á landsbyggðinni. Allir dagskrárliðir fara fram í rafrænu streymi í gegnum samskiptaforritið Zoom.

Fræðsla í streymi

Rafrænt fræðslunámskeið fyrir fólk á öllum aldri sem er að greinast í fyrsta skipti og/eða greindust á síðastliðnu ári.

Fræðsla í streymi fyrir karlmenn

Vikulegir fundir fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein

Þrautseigja og innri styrkur

Lærðu aðferðir til að efla sjálfan sig í andlegri þrautseigju og að auka innri styrk með gagnreyndum aðferðum frá sálfræðinni.

Samtalið heim

Fræðsluröð fyrir þjónustuþega og aðstandendur þeirra. Fræðslan fer fram mánaðarlega í húsakynnum Ljóssins.

Aftur til vinnu eða náms

Lokað námskeið fyrir fólk sem er að ljúka eða hefur nýlokið krabbameinsmeðferð og er að fara aftur í vinnu eða nám.

Grunnfræðsla konur 16 – 45 ára

Ert þú 16-45 ára og varst að greinast með krabbamein?

Aðstandendafræðsla í streymi

Fræðsla í rafrænu formi fyrir þau sem eru fullorðnir aðstandendur krabbameinsgreindra. Um er að ræða stök skipti með mismunandi áherslum