Eftirfarandi námskeið, fræðsla og hópar eru sérstaklega í boði þá sem hafa greinst með krabbamein og búsettir eru á landsbyggðinni

Grunnfræðsla á ZOOM

Fræðslunámskeið fyrir fólk á öllum aldri sem er að greinast í fyrsta skipti og/eða greindust á síðastliðnu ári.

Þematengd fræðsla

Fræðslufundirnir fara fram á ZOOM, og hentar sérstaklega vel þeim sem ekki hafa tök á að sækja Ljósið heim.

Fjarþjálfun fyrir fólk búsett á landsbyggðinni

Líkamlega endurhæfingu í rafrænu formi undir handleiðslu sérmenntaðra þjálfara á sviði krabbameinsendurhæfingar