Eftirfarandi námskeið, fræðsla og hópar eru sérstaklega í boði þá sem hafa greinst með krabbamein og búsettir eru á landsbyggðinni

Fræðsla á Zoom

Fræðslunámskeið fyrir fólk á öllum aldri sem er að greinast í fyrsta skipti og/eða greindust á síðastliðnu ári.

Karlafræðsla

Vikulegir fundir fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein

Kennsla á Zoom

Lærðu á samskiptaforritið Zoom og vertu í stakk búin fyrir námskeið Ljóssins á netinu!