Breyting á jógatímum frá og með 26. ágúst

Ákveðið hefur verið að á meðan fjöldatakmarkanir ríkja að allir jógatímar verða eins frá og með 26. ágúst.

Því verða EKKI jógatímar og slökunarjóga heldur munu allir tímar verða byggðir upp á jóga og slökun.

Tímarnir verða áfram á miðvikudögum og föstudögum klukkan 9:00 og 10:00.

Nauðsynlegt er að festa tíma með að hringja í móttöku Ljóssins í síma 561-3770.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.