Tag: Breytingar

16
apr
2020

Tónheilun og hugleiðsla

eftir Berglindi Baldursdóttur  Tónheilun er frekar nýtt fyrirbrigði hérlendis. Margar jógastöðvar bjóða nú upp á slíkt en um er að ræða nokkurs konar hljóðbylgjumeðferð sem á að ýta undir slökun og vellíðan. Tónarnir eru framkallaðir með því að „spila” á sérstakar skálar úr stáli eða kristal með þar til gerðu áhaldi. Stundum er gong einnig notað. Þessar skálar eru oft

Lesa meira

2
apr
2020

Skrifa niður og strika yfir!

eftir Guðbjörgu Dóru Tryggvadóttur, iðjuþjálfa í Ljósinu Þreyta og orkuleysi? Nú kinka margir kolli. Við vitum að fylgifiskar veikindanna er bæði líkamleg og andleg þreyta ásamt orkuleysi. Stundum er ákveðið mynstur í því. Skoðaðu hvort þú sjáir mynstur hjá þér með því að spyrja þig: Ertu atorkusamari á morgnana eða einmitt frekar síðdegis? Hvað gerir þú yfirleitt á morgnana sem

Lesa meira

27
mar
2020

Breytingar og breytingaferli

eftir Guðbjörgu Dóru Tryggvadóttur, iðjuþjálfa Daglegt líf komið á hvolf! Hvað gera bændur þá? Mörg ykkar sem þetta lesið hafa greinst með sjúkdóm, verið í atvinnu en þurft með stuttum fyrirvara að fara í veikindaleyfi um óákveðinn tíma. Í ofanálag er veirufaraldur og daglega fáum við nýjar upplýsingar um stöðuna í landinu og um allan heim. Miklar breytingar – mikil

Lesa meira