Tag: Breytingastjórnun

27
mar
2020

Breytingar og breytingaferli

eftir Guðbjörgu Dóru Tryggvadóttur, iðjuþjálfa Daglegt líf komið á hvolf! Hvað gera bændur þá? Mörg ykkar sem þetta lesið hafa greinst með sjúkdóm, verið í atvinnu en þurft með stuttum fyrirvara að fara í veikindaleyfi um óákveðinn tíma. Í ofanálag er veirufaraldur og daglega fáum við nýjar upplýsingar um stöðuna í landinu og um allan heim. Miklar breytingar – mikil

Lesa meira