Berglind

31
júl
2020

Við bregðumst við

Vegna nýrra sóttvarnarreglna verður Ljósið opið samkvæmt stundaskrá en nú þarf að bóka í suma tíma. Tækjasalur – Bóka þarf tíma í tækjasal, hámark 2 x í viku á hvern. Jóga – Bóka þarf tíma í jóga. Vinsamlegast komið með eigin púða og teppi í tímana. Gönguhópur – Það þarf ekki að skrá sig í gönguna. Handverk & myndlist –

Lesa meira

24
júl
2020

Flottur hópur ungmenna sem hélt Götuhátíð til styrktar Ljósinu

Þann 9. júlí síðastliðinn hélt Hitt húsið Götuhátíð Jafningjafræðslunnar, til styrktar Ljósinu. Jafningjafræðarahópurinn samanstendur af ungmennum á aldrinum 16-19 ára og öll skipulagning hátíðarinnar var í þeirra höndum. Hátíðin gekk mjög vel, margt fólk mætti og góð stemming myndaðist. Meðal þeirra sem komu fram voru: Svala Björgvins, JóiPé & Króli, Alda Dís, Aníta Rós og Dans Brynju Péturs, Sólborg, sem

Lesa meira

16
apr
2020

Tónheilun og hugleiðsla

eftir Berglindi Baldursdóttur  Tónheilun er frekar nýtt fyrirbrigði hérlendis. Margar jógastöðvar bjóða nú upp á slíkt en um er að ræða nokkurs konar hljóðbylgjumeðferð sem á að ýta undir slökun og vellíðan. Tónarnir eru framkallaðir með því að „spila” á sérstakar skálar úr stáli eða kristal með þar til gerðu áhaldi. Stundum er gong einnig notað. Þessar skálar eru oft

Lesa meira