Námskeið, fræðsla og hópar Landsbyggðardeildar

Eftirfarandi námskeið, fræðsla og hópar eru sérstaklega í boði þá sem hafa greinst með krabbamein og búsettir eru á landsbyggðinni

Grunnfræðsla fyrir fólk búsett á landsbyggðinni

Fræðslunámskeið fyrir fólk á öllum aldri búsett á landsbyggðinni, sem hefur nýlega verið greint með krabbamein.

Fjarþjálfun fyrir fólk búsett á landsbyggðinni

Líkamlega endurhæfingu í rafrænu formi undir handleiðslu sérmenntaðra þjálfara á sviði krabbameinsendurhæfingar

Sterkari inn í sumarið

Bjargráð sem nýtist í daglegu amstri og ætluð til að draga úr neikvæðum áhrifum sem karabbamein getur haft á daglegt líf.