Föstudaginn 27 ágúst nk. kl. 21:00 verður galopin dagskrá á Skjá einum. Söfnunar- og skemmtiþáttur fyrir Ljósið okkar. Það verður rætt við Ljósbera. Skemmtiatriði: Páll Óskar og Diddu Dikta Reiðmenn Vindanna Hjaltalín Margrét Eir Guðrún Gunnars Guðbjörg Magnúsdóttir og margir fleiri. Ekki missa af frábærum þætti
Hittumst fyrir neðan gamla JL húsið kl: 9.00 endileg komið,klappið og hvetjið ! Heitt kakó/kaffi og brauð fyrir duglega klappara
Það var yndislegur dagur í Smáralind í gær á konukvöldi sem haldið var að tilstuðlan "á allra vörum". Þar sýndu ljósberar brot af endurhæfingunni sem er í boði í Ljósinu auk þess var flotti varaglossinn seldur. Þá komu fram frábærir sögnvarar og skemmtu gestum. Aðsóknarmet var slegið í fjölda, en um 4.700 konur lögðu leið sína í Smáralindina. Við þökkum öllum innilega fyrir skemmtilegt
Nýtt átak til styrktar Ljósinu hefst 14. ágúst Salan á varaglossunum gengur framar vonum, og ennþá er hægt að kaupa glossin í Hagkaupsverslunum, Lyf og heilsu, öllum snyrtivöruverslunum sem selja Dior og Fríhöfninni Keflavíkurvelli. 14. ágúst hefst þriðja “Á allra vörum ” átakið og beinast augu félagsins að LJÓSINU okkar . Með því að kaupa Á allra vörum glossið frá
Höfum opnað aftur eftir stutt sumarfrí. Tækjaþjálfun byrjar í dag og verður á mán, mið, og föstd kl 13:00 eins og áður. Hægt að panta tíma hjá Hauki sjúkraþjálfara á föstudögum í mælingar og þolpróf Jóga byrjar þriðjudaginn í næstu viku eða 17 ágúst. Átakið „Á allra vörum" hefst formlega á föstudaginn nk eða 13 ágúst. Þá mun Dorrit forsetafrú mæta
Ljósið mun halda úti dagskrá í mest allt sumar ( sjá nýja sumardagskrá). Það er hægt að koma í viðtöl, gönguhópa, handverk, slökun, hádegismat og kaffispjall. Ljósið verður þó lokað frá og með 26. júlí til 6. ágúst. Opnum aftur mánudaginn 9. ágúst kl: 8.30. Hægt verður að hafa samband í síma 5613770 Vonum að þið eigið notalegt sumar.
Ljósið og Kraftur, félag ungra krabbameinsgreindra taka nú höndum saman í ár og halda sumargrill. Það verður miðvikudaginn 30 júní kl. 17:00 í Nauthólsvíkinni. Allir velkomnir, grill og góðgæti ásamt skemmtiatriðum. sjá auglýsingu, opnast sem pdf Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Innifalið á þessu námskeiði; Fræðsla um, pH lífsstílinn og hráfæði smökkun, og uppskriftir. Föstudagur 11. júní kl 10-12 Staður : Ljósið Langholtsvegi 43 Edda Magnúsdóttir, matvælafræðingur Katrín E Kjartansdóttir, heildrænn heilsuráðgjafi Ph stilling er lífsstíll, ekki kúr Allir velkomnir – aðgangur ókeypis
Þakkir til allra sem tóku þátt í Ljósadeginum okkar. Föstudagurinn 28 maí rann upp bjartur og sólríkur. Þorsteinn Jakobsson hóf gönguna á 10 tinda kl. 5:00 um morguninn. Hann hafði sett markið á 13 klukkutíma en lauk göngunni á 12 og ½ tíma. Á meðan Steini gékk á fjöllin þá var margt um manninn í húsakynnum Ljóssins að Langholtsvegi