Solla og frú Dorrit í Ljósinu

dorrit_og_solla.jpg

 

Þær stöllur Solla á Gló og frú Dorrit forsetafrú mættu í Ljósið á dögunum og kenndu okkur að búa til yndislegan mat og drykk.

Nærvera þeirra beggja vekur alltaf jafn mikla lukku hvar sem þær koma og var Ljósið engin undantekning, ljósberar skemmtu sé konunglega þennan dag. 

Það mættu tæplega 80 manns og áttu ljúfa stund með Sollu og Dorrit

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.