Opið hús í Ljósinu – Ljósadagur

opid_hus_a4_lores-01.jpg

Hér kemur dagskrá á Ljósadeginum okkar.

Hlökkum til að sjá ykkur

Dagskrá

11:00-14:00  Veitingar í hádegi

12:00 Harmonikka  Árni Ísleifs

13:00 Söngur Friðrik Dór og Jón Jónssynir

13:30 Söngur – Leikskólabörn

14:00-17:00 Kaffiveitingar

14:00 Zumba dans fyrir alla með Lilju G

15:00 Fiðludúett – Ágústa og Martin

17:00 Grill

17:30 Söngur – Soffía og Guðrún Árný

18:00 Zumba dans fyrir alla með Lilju G

19:00 Söngur – Stefán Helgi tenor

Götumarkaður, hoppukastali og gleði og gaman

Steini göngugarpur gengur 11 tinda til að minna á Ljósið, byrjar í Rvk og endar í Vestmannaeyjum…stefnir á 400 tinda á árinu

Allar veitingar eru seldar til styrktar Ljósinu

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.