Morgunverðarfundur fyrir karlmenn

 

Vekjum athygli á morgunverðarfundi á miðvikudag 24.08  kl 8:00 fyrir karlmenn sem hafa greinst með krabbamein.

Matti Osvald heilsufræðingur stýrir fundinum og ræðir um "fjórar stoðir heilbrigðrar karlmennsku".  Morgunbrauð og meðlæti.

Endilega látið sjá ykkur, þetta er kjörið tækifæri til að hitta aðra karlmenn – fá fræðslu og spjalla saman.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.