Ljósinu barst gjöf á dögunum frá Höllu og Ásgeiri eigendum Prentun og Pökkun Það voru 40 bollar og 40 diskar sérmerktir Ljósinu.Þökkum við þeim hjartanlega fyrir þessa fallegu gjöf sem hefur vakið mikla lukku í Ljósakaffinu.

 

diskur_kanna.jpg

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.