Innilegar þakkir til hlaupara og klappliðsins

klapplid.jpg

Það var vaskur hópur hlaupara sem sprettu úr spori og hlupu fyrir Ljósið okkar í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn var.  Á hliðarlínunni var einnig stór hópur mættur til að hvetja og klappa fyrir hlaupurunum.  Við þökkum ykkur öllum innilega fyrir.  LIFI LJÓSIÐ Smile

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.