Nýtt aðstandenda námskeið að hefjast

Fræðslu og umræðufundir þar sem aðstandendur fá tækifæri til að tjá sig og deila reynslu með öðrum í sömu aðstæðum. Aldur 20 ára og eldri.

Umsjón: Magnea B Jónsdóttir sálfræðingur og fleiri.

Hefst miðvikudaginn 13. apríl kl 19:30-21:30, 7 skipti.

Skráning í síma 561-3770 

 

Umsagnir frá síðasta námskeiði

frábært að hitta aðra í sömu sporum“

„hef meiri skilning á því hvernig ég á að umgangast móður mína sem er veik“

„hefur opnað augu mín fyrir svo mörgum hlutum“

 

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.