Fréttir

17
ágú
2021

Gerir alla daga bjartari að koma í Ljósið

„Ljósið er ótrúlegur staður og það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þar er unnið frábært starf af yndislegu fólki sem gefur af sér endalaust alla daga. Krabbameinsferlið mitt hefur verið mjög krefjandi  en í miðri lyfjameðferð þá deyr eiginmaður minn mjög skyndilega úr krabbameini sem við vissum ekki að hann væri með. Starfsfólk Ljóssins stóð þétt við

Lesa meira

13
ágú
2021

Vatnsberi orðinn að Ljósbera

„Ég mæli eindregið með að fólk leiti í Ljósið í sinni meðferð og endurhæfingu. Það er gott fyrir fólk að koma þangað og vera í hópi fólks sem er að ganga í gegnum það sama. Ég þekkti til starfsseminnar í gegnum vin minn og þegar ég greindist sjálfur ákvað ég að drífa mig af stað og prófa að mæta. Það

Lesa meira

12
ágú
2021

Ljósavinir athugið!

Kæru vinir, Margir hafa í dag fengið tölvupóst með kvittun frá Ljósinu. Ástæða þessa er að Borgun/Saltpay sem haldið hefur utan um skráningu á boðgreiðslum í tengslum við Ljósavini er að færa upplýsingar í annað kerfi. Við höfum fengið ábendingar um að upplýsinga sé ábótavant og að árlegir Ljósavinir hafi verið skráðir inn sem mánaðarlegir Ljósavinir. Einnig virðist vera sem

Lesa meira

11
ágú
2021

Jafnvægisþjálfun og Þol og styrkur hefjast í næstu viku

Nú nálgast haustið og þá bætast dagskrárliðir smátt og smátt í stundaskrá Ljóssins. Í næstu viku hefjast að nýju Jafnvægisæfingar og Þol og styrkur í dagskrá líkamlegrar endurhæfingar. Jafnvægisþjálfun verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 11:00-11:45 Þol og styrkur verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 15:00-15:45 Skráning er hafin í móttöku Ljóssins.

9
ágú
2021

Skráðu þig í stuðningsúrræði Sidekick Health og Ljóssins

Nú er opið fyrir skráningar í fjögurra vikna rannsókn á stafrænu stuðningsúrræði í Ljósinu fyrir fólk í krabbameinsmeðferð. Úrræðið var hannað af læknum og sérfræðingum Sidekick Health, og geta allir sem eru í virkri lyfja- eða geislameðferð skráð sig í rannsóknina. Þátttaka í verkefninu veitir aðgang að Sidekick Appinu þar sem sent verður fræðsluefni og stutt verkefni. Einnig fá þátttakendur

Lesa meira

6
ágú
2021

Ljósið og Sidekick undirrituðu rannsókna- og þróunarsamstarf

Ljósið og heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health undirrituðu í dag samning um rannsóknir og þróun hugbúnaðar fyrir aukinn stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og fjarheilbrigðisþjónustu. Markmið samstarfsins er að bæta þjónustu Ljóssins við krabbameinsgreinda, varpa ljósi á hvernig nota má tæknina til að styðja enn betur við endurhæfingu með stuðningi, jákvæðri sálfræði, aðgengilegri fræðslu og fjarvöktun einkenna og stuðla

Lesa meira

5
ágú
2021

Hvetjandi að mæta í Ljósið

„Það er ótrúlega hvetjandi að koma hingað í Ljósið og svo góður andi sem ríkir hér. Ég hef mætt á föstudögum í kallamatinn svokallaða og eins á ýmsa viðburði. Svo hef ég nýtt mér nuddið og líkamsræktina yfir veturinn og svo kem ég oft hérna við og er bara með læti og læt á mér bera,“ segir Rúnar Árnason í

Lesa meira

5
ágú
2021

Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka frestað til 18.september

Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og ÍBR hefur verið frestað og fer fram 18.september næstkomandi í stað 21.ágúst eins og til stóð. Við hjá Ljósinu fögnum því að hlaupinu hafi verið frestað en ekki blásið af og gleðjumst yfir að nú fá allir meiri tíma til að æfa sig! Maraþonið er stór viðburður fyrir Ljósið ár hvert, þar sem þjónustuþegar og velunnarar Ljóssins

Lesa meira

4
ágú
2021

Færðu Ljósinu hágæða þrekhjól

Í dag færðu feðgarnir Ingvar Geir Guðbjörnsson og Hjörtur Már Ingvarsson Ljósinu glæsilegt þrekhjól til minningar um Margréti Björgu Sigurðardóttur. Margrét sótti endurhæfingu í Ljósið og vildi fjölskylda hennar minnast hennar með því að efla enn frekar líkamlega endurhæfingu. Hjólið er mjög þægilegt og býður upp á margskonar æfingarkerfi, en auk þess má ferðast um borgir Evrópu á skjánum á

Lesa meira

29
júl
2021

Stórkostlegt starf í Ljósinu

„Ég hvet alla til að leita til Ljóssins sem hafa þörf fyrir það í endurhæfingarferlinu, jafnvel þó fólk komi ekki hingað strax. Eitt er stórkostlegt við þennan stað að þar er ekki til neikvæðni innandyra. Það er góður andi í Ljósinu og stórkostlegt sem búið er að gera þar. Sjálfur hafði ég heyrt af Ljósinu og kynnti mér starfssemina þegar

Lesa meira