Stoðfimi fellur niður 27. apríl

Góðan dag kæru vinir,

Því miður verðum við að fella niður stoðfimitíma sem fram átti að fara fimmtudaginn 27. apríl. Við hvetjum ykkur til að skrá ykkur strax í næstu viku.

Kærar kveðjur,

Þjálfarateymið

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.