Erla Sigurðardóttir

25
jan
2011

Ljósið og Sjúkraþjálfun Styrkur fara í samstarf

  Ljósið endurhæfing og Sjúkraþjálfun Styrkur hafa tekið upp formlegt samstarf. Með samstarfi þessara endurhæfingastöðva er boðið upp á fjölbreytt endurhæfingaúrræði fyrir krabbameinsgreinda einstaklinga bæði karlmenn og konur. Þjónustan er bæði einstaklingsmiðuð en jafnframt er lögð áhersla á þátttöku í hópum. Styrkur sjúkraþjálfun mun fljótlega byrja með sérhæfða hópa í sjúkraþjálfun fyrir karlmenn. Guðmundur Haukur Guðmundsson sjúkraþjálfari mun vinna bæði

Lesa meira

17
jan
2011

Ný námskeið fyrir alla fjölskylduna

Ný og spennandi heilsueflandi námskeið fyrir börn, ungmenni, fullorðna, karlmenn og aðstandendur Endilega kíkið á – smellið á myndina til að skoða  

17
jan
2011

Ný námskeið handverkshúsi

  Ný handverksnámskeið að byrja í Ljósinu smellið hér til að skoða ef þú getur ekki opnað skjalið þá þarftu að hlaða niður Adobe Reader smelltu á myndina til að ná í Adobe Reader

1
jan
2011

Til ykkar …..

  Gleðilegt nýtt Ljósaár               

22
des
2010

Jólakveðja

Ljósið er lokað á milli jóla og nýárs Opnum aftur 3.janúar

10
des
2010

Á allra vörum

Á allra vörum kom í til okkar á miðvikudaginn og afhenti Ljósinu tæplega 40 milljónir sem varið verður í að tryggja Ljósinu framtíðarhúsnæði. Erna Magnúsdóttir forstöðukona Ljóssins og Tómas Hallgrímsson stjónarformaður Ljóssins  tóku við peningunum frá þríeykinu Gróu,Elísabetu og Guðný. Þökkum við öllum þeim sem komu að þessu verkefni og öllum landsmönnum sem studdu okkur kærlega fyrir.

6
des
2010

Ljósafoss

Ljósafoss niður Esjuna 11. desember 2010 með Þorsteini Jakobssyni Steini hefur nú þegar gengið 364 toppa- fer þann síðasta 365.á laugardaginn.       Dagskrá á laugardaginn / Esjustofa. 13:30 Valgeir Skagfjörð og Hjörtur Howser spila falleg lög- og verða allan tímann. 14:00 Mæting við Esjustofu  fyrir göngugarpa 14:30 Lagt af stað upp á Esjuna með Þorsteini 16:00-17:00 Ljósafossinn kemur

Lesa meira

1
des
2010

Jóla gotteri

  Solla himneska ætlar að vera hjá okkur í Ljósinu föstudaginn 3 desember kl:10-12 þá ætlar hún að kenna okkur að gera jóla gott á hollan máta Það þarf ekki að skrá sig – bara mæta í jólafíling Hlökkum til að sjá ykkur

16
nóv
2010

Handverkssalan 2010

 Smelltu hér til að skoða myndir af handverkinu sem verður til sölu   Smellið á myndina til að opna í pdf.    

11
nóv
2010

Skrifað og skreytt með súkkulaði og marzipan rósagerð

 Nýtt og skemmtilegt í Ljósinu miðvikudaginn 17.nóv kl: 10.00 – 12.00 Á námskeiðinu verður þátttakendum kennt að bera sig að við súkkulaðiskreytingar og aðferðir til að búa til tertuskraut úr súkkulaði. Auk þess hvernig búa á til  marzipanrósir. Farið verður yfir  helstu atriði er varða kransakökubakstur og kransakonfekt. Kennari er Kristbjörn Bjarnason Námskeiðið kostar 2000 kr – Hráefni innifalið – Hámark 10 þátttakendur  Skráning

Lesa meira